05.02.2012 14:00
Katrín KE 56 / Hrönn KE 56 / Manni ÞH 81
Bátur þessi var í upphafi opiinn bátur smiðaður í Stykkishólmi en síðan dekkaður, en hvað um það hér kemur saga hans og myndir af honum með tveimur af þeim nöfnum sem hann hefur borið.

1601. Katrín KE 56 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

1601. Katrín KE 56, í Höfnum © mynd Emil Páll

1601. Hrönn KE 56, í Njarðvik © mynd Emil Páll

1601. Hrönn KE 56 © mynd Emil Páll

1601. Hrönn KE 56, í Keflavík © mynd Emil Páll

1601. Manni ÞH 81, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1985
Smíðaður sem opinn bátur í Stykkishólmi 1977 og þá með skráninganúmerið 5826. Dekkaður 1981 og skráður sem slíkur 10. júní 1981. Breytt síðan í skemmtibát 1998. Afskráður 22. des. 1998, skoðaður árum saman.
Nöfn: Lundi KE 45, Manni ÞH 81, Katrín KE 56, Hrönn KE 56, Hrönn ÍS 279 og Kría ST 65, með heimahöfn á Dröngum.
1601. Katrín KE 56 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
1601. Katrín KE 56, í Höfnum © mynd Emil Páll
1601. Hrönn KE 56, í Njarðvik © mynd Emil Páll
1601. Hrönn KE 56 © mynd Emil Páll
1601. Hrönn KE 56, í Keflavík © mynd Emil Páll
1601. Manni ÞH 81, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1985
Smíðaður sem opinn bátur í Stykkishólmi 1977 og þá með skráninganúmerið 5826. Dekkaður 1981 og skráður sem slíkur 10. júní 1981. Breytt síðan í skemmtibát 1998. Afskráður 22. des. 1998, skoðaður árum saman.
Nöfn: Lundi KE 45, Manni ÞH 81, Katrín KE 56, Hrönn KE 56, Hrönn ÍS 279 og Kría ST 65, með heimahöfn á Dröngum.
Skrifað af Emil Páli
