04.02.2012 23:20
Svana ÁR 15 / Svana KE 33
Hér er bátur sem trúlega er gamall nótabátur, a.m.k. er ekki vitað hvar hann er smíðaður, aðeins hvenær. Endalok hans var að vera brennufóður.

1513. Svana ÁR 15, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1985

1513. Svana KE 33 © mynd Emil Páll
Smíðaður 1959, en ekki vitað hvar. Dekkaður 1978. Úreldur í nóv. 1989. Brenndur á áramótabrennu í Innri-Njarðvií 31. des. 1989.
Nöfn: Geysir BA 404, Geysir RE 51, aftur Geysir BA 404, Svana ÁR 15 og Svana KE 33
1513. Svana ÁR 15, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1985
1513. Svana KE 33 © mynd Emil Páll
Smíðaður 1959, en ekki vitað hvar. Dekkaður 1978. Úreldur í nóv. 1989. Brenndur á áramótabrennu í Innri-Njarðvií 31. des. 1989.
Nöfn: Geysir BA 404, Geysir RE 51, aftur Geysir BA 404, Svana ÁR 15 og Svana KE 33
Skrifað af Emil Páli
