04.02.2012 22:00
Falleg sólarupprás á Steingrímsfirði
Jón Halldórsson á Hólmavík hefur birt alveg ótrúlega skemmtilegar myndir á vef sínum homavik.123.is og birti ég tvö sýnishorn nú í kvöld og er þetta það síðara.



Falleg eldrauð sólarupprás við Grænanes í Steingrímsfirði © myndir Jón Halldórsson, holmavik. 123.is 2. feb. 2012
Falleg eldrauð sólarupprás við Grænanes í Steingrímsfirði © myndir Jón Halldórsson, holmavik. 123.is 2. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
