03.02.2012 19:00

Stafnes KE 38 / Hafliði ÁR 20


   784. Stafnes KE 38, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, einhvernt tíman á árunum 1974- 1978


  784. Hafliði ÁR 20, í Daníelsslipp í Reykjavík © mynd Emil Páll 1981

Smíðanr. 8 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf., Hafnarfirði 1954, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Brann og sökk 17. maí 1992 í Húnaflóadýpi um 50 sm. N af Skagatá.

Nöfn: Reykjanes GK 50, Stafnes GK 274, Stafnes KE 38, Stafnes EA 14, Hafliði ÁR 20, Sigmundur ÁR 20, Helgi Jónasson ÁR 20, Helguvík ÁR 20, Narfi ÁR 20, Narfi ÁR 13 og  Litlanes ÍS 608,