03.02.2012 12:15

Ólafur Jónsson GK 404 / Viking

Þessi pólsksmíðaði togari var gerður út undir íslenskum fána í tæpan aldarfjóðrung en fór þá yfir á rússneskan fána en engu að síður er Hafnarfjörður aðallöndunar höfn togarans enn þann dag í dag.


                      1471. Ólafur Jónsson GK 404 © mynd Snorrason


                            1471. Ólafur Jónsson GK 404 © mynd Þór Jónsson


                        Viking, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason í júní 2006


                         Viking, á Faxaflóa © mynd Hilmar Snorrason, 11. maí 2007


                  Viking, út af Kirkenes © mynd Ole-Morten Smith, 24. apríl 2010

Smíðanúmer B 402/1 hjá Stocznia im. Komuny, Paryskiney, Gdynia, Póllandi 1976. Afhentur á jóladag 1976 og kom fyrst til landsins, til Njarðvíkur 14. jan.1988 en til heimahafnar í Sandgerði kom hann ekki fyrr en um mánaðarmótin ágúst/sept. 1977. Lengdur Póllandi 1989. Seldur til Rússlands í ágúst 1998.

Nöfn Ólafur Jónsson GK 404 og Viking.