03.02.2012 00:20

Særif SH 25: Fékk drauganet í skrúfuna og skrúfan ónýt

Eins og ég sagði frá fyrir nokkrum dögum fékk Særif SH 25 drauganet í skrúfuna og nú birti ég myndir af því þegar báturinn var tekinn á land og skemmdir skoðaðar en í ljós kom að skrúfan var ónýt. Sendi Gylfa Scheving mér þessar myndir og færi ég honum bestu þakkir fyrir


















          2657. Særif SH 25. Myndir frá því að unnið var við skrúfuna og eins er hann fór i sjó að nýju © myndir Gylfi Scheving