01.02.2012 21:30
Kastljósið hjá RUV í kvöld
ruv.is
Hélt í bjartsýnina og gafst ekki upp
Eiríkur Ingi Jóhannsson, skipverji á togaranum Hallgrími sem fórst undan Noregsströndum í síðustu viku, segist hafa samið við sjálfan sig um að gefast ekki upp þegar hann var...
Hallgrímur SI sökk á skömmum tíma
Í kvöld birti Kastljósið eins og hálfs klukkutíma langt viðtal við Eirík og samkvæmt bloggsíðunum, sýnist sitt hverjum um hvort það hafi verið rétt að birta það strax, áður en hann var búinn að jafna sig á slysinu. Engu síður var þetta mjög áhrifaríkt viðtal svo ekki sé meira sagt.
Í kvöld birti Kastljósið eins og hálfs klukkutíma langt viðtal við Eirík og samkvæmt bloggsíðunum, sýnist sitt hverjum um hvort það hafi verið rétt að birta það strax, áður en hann var búinn að jafna sig á slysinu. Engu síður var þetta mjög áhrifaríkt viðtal svo ekki sé meira sagt.
Skrifað af Emil Páli

