01.02.2012 21:00

Aldan RE 327 / Sigurvin GK 51 / Jón Björn NK 111

Þessi sr smíðaður í Hafnarfirði af fyrrum Vestmannaeyjafyrirtæki stuttu eftir gos og var afskráð sem fiskiskip 2004, en er þó enn haldið við, enda hefur staðið að setja hann á sjóminjasafn.


                                          1453. Aldan RE 327 © mynd úr Ægir


                       1453. Sigurvin GK 51 © mynd Snorrason


                     1453. Sigurvin GK 51 © mynd Emil Páll


         1453. Sigurvin GK 51 © mynd Emil Páll


             1453. Jón Björn NK 111, á Stöðvarfirði © mynd Sigurbrandur, 9. okt. 2011

Smíðanúmer 4 hjá Básum hf., Hafnarfirði 1976. Afhentur 23. apríl 1976. Slitnaði upp 10. febrúar 1989 í höfninni á Bakkafirði, rak upp í garðinn og sökk, Náð upp aftur og gert við hann. Afskráður 22. mars 2004, fer á sjóminjasafn.

Nöfn: Aldan Re 327, Þerna NS 113, Sigurvin GK 51, Seifur NS 123, Kambavík SU 24, Haförn HU 4, Harpa GK 111 og Jón Björn NK 111.