01.02.2012 18:00

Birtingur FD 727 - pólsk/íslenskur

Hér er á ferðinni einn af þessum svonefndu Óseyjarbátum frá Hafnarfirði. En skokkarnir voru smíðaðir í Póllandi, en báturinn að öðru leiti fullgerður hjá Ósey hf., í Hafnarfirði árið 2002


        Birtingur FD 727 ex Friðborg FD 727, í Leirvik, Færeyjum © mynd skipsortalurin