31.01.2012 22:00
Mikill stærðarmunur
Samkvæmt vef Landhelgisgæslunnar sem birti þessa mynd er ansi mikill stærðarmundur á varðskipinu Tý og skemmtiferðaskipinu sem fór á hliðina á dögunum

Mikill stærðarmundur á Costa Concordia og 1421. Týr, en myndin var tekin í höfninni í Valetta, á Möltu, sumarið 2009 © mynd af vef Landhelgisgæslunnar
Mikill stærðarmundur á Costa Concordia og 1421. Týr, en myndin var tekin í höfninni í Valetta, á Möltu, sumarið 2009 © mynd af vef Landhelgisgæslunnar
Skrifað af Emil Páli
