31.01.2012 15:00
Líf í slippnum
Hér koma fjórar gamlar myndir úr Skipasmíðastöð Njarðvikur, sem birtust á FB síðu fyrirtækisins.

Hverjir þetta eru er ég ekki að öllu viss. Þó virðist ljóst að þessi sem er í sleðanum þ.e. annar frá vinstri er 601. Ingiber Ólafsson GK 35, síðan er einhver með heimahöfn í Keflavík, en sýnist hann heita Kópur og sé svo þá er þetta 641. Kópur KE 33 og sá sem er lengst til hægri er 102. Hrafn Sveinbjarnason II GK 10

Ekki öruggt með neinn þessara, nema að heimahöfn þess sem er annar frá hægri er trúlega Grindavík

Þarna má trúlega þekkja marga s.s. 482. Guðmund Þórðarson GK 70, 920. Þórkötlu GK 97 o.fl.

Nótabátur © myndir af Fb. síðu SN
Hverjir þetta eru er ég ekki að öllu viss. Þó virðist ljóst að þessi sem er í sleðanum þ.e. annar frá vinstri er 601. Ingiber Ólafsson GK 35, síðan er einhver með heimahöfn í Keflavík, en sýnist hann heita Kópur og sé svo þá er þetta 641. Kópur KE 33 og sá sem er lengst til hægri er 102. Hrafn Sveinbjarnason II GK 10
Ekki öruggt með neinn þessara, nema að heimahöfn þess sem er annar frá hægri er trúlega Grindavík
Þarna má trúlega þekkja marga s.s. 482. Guðmund Þórðarson GK 70, 920. Þórkötlu GK 97 o.fl.
Nótabátur © myndir af Fb. síðu SN
Skrifað af Emil Páli
