30.01.2012 12:13

Hópsnes GK á netum í villta vestrinu

Hópsnes GK, frá Grindavík á netum í villta vestrinu, djúpt vestur af Reykjanesi, 1975


       1095. Hópsnes GK 77, frá Grindavík, á netum í Villta vestrinu, djúpt vestur af Reykjanesi © mynd Kristinn Benediktsson, 1975

Af Facebook:
Guðni Ölversson Mér fannst þetta alltaf fallegir bátar. En þeir voru víst fleiri sem sögðu þá ljóta. Er bara alls ekki sammála því.
  • Árni Og Júlla J Viltra vestið er Djúpt út af hornbjargi
  • Árni Og Júlla J Eða Látrabjargi man ekki alveg nafnið eins og er 
  • Emil Páll Jónsson Veit ekkert um það textinn kom svona frá Kristni Ben
  • Jón Páll Ásgeirsson Viltra vestrið var djúpt vestur af Garðskaga, alltaf leiðindar sjólag þarna. var á netum þarna á gamla Pétri Jónssyni (Eldey) sem hét þá Haförn, Geir Garðarsson var skipstj.
  • Árni Og Júlla J N V 8 til 10 tíma stím vorum mikið að eltast við Ufsa og sigla á haustin vissum aldrei hvernig sjólagið var kvikan oft á móti vindinum