30.01.2012 12:13
Hópsnes GK á netum í villta vestrinu
Hópsnes GK, frá Grindavík á netum í villta vestrinu, djúpt vestur af Reykjanesi, 1975

1095. Hópsnes GK 77, frá Grindavík, á netum í Villta vestrinu, djúpt vestur af Reykjanesi © mynd Kristinn Benediktsson, 1975
Af Facebook:
1095. Hópsnes GK 77, frá Grindavík, á netum í Villta vestrinu, djúpt vestur af Reykjanesi © mynd Kristinn Benediktsson, 1975
Af Facebook:
Guðni Ölversson Mér fannst þetta alltaf fallegir bátar. En þeir voru víst fleiri sem sögðu þá ljóta. Er bara alls ekki sammála því.
Árni Og Júlla J Viltra vestið er Djúpt út af hornbjargi
Árni Og Júlla J Eða Látrabjargi man ekki alveg nafnið eins og er
Emil Páll Jónsson Veit ekkert um það textinn kom svona frá Kristni Ben
Jón Páll Ásgeirsson Viltra vestrið var djúpt vestur af Garðskaga, alltaf leiðindar sjólag þarna. var á netum þarna á gamla Pétri Jónssyni (Eldey) sem hét þá Haförn, Geir Garðarsson var skipstj.
Árni Og Júlla J N V 8 til 10 tíma stím vorum mikið að eltast við Ufsa og sigla á haustin vissum aldrei hvernig sjólagið var kvikan oft á móti vindinum
Skrifað af Emil Páli
