30.01.2012 00:00
Þegar Grindvíkingur GK 606 kom nýr til Grindavíkur 1978
Hér kemur syrpa frá Kristni Benediktssyni er sýnir það þegar Grindvíkingur GK 606 kom nýr til Grindavíkur árið 1978
Fyrir neðan myndir Kristins, birti ég sögu bátsins.














1512. Grindvíkingur GK 605, kemur nýr til Grindavíkur © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Tveggja þilfara frá upphafi. Smíðanúmer 137 hjá Fartygsentreprenander AB í Uddesvalla í Svíþjóð. Skokkurinn og yfirbyggingin var smíðuð hjá FEAB-Karlstad og skipið síðan dregið til Danmerkur, þar sem lokið var við smíðina og skráð sem smíðanúmer 104 hjá Örskovs Staalskipwærft í Fredrikshavn. Kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Grindavík 30. maí 1978.
Skipið var selt í brotajárn og dró hann með sér 965. Reyni HF og fóru skipin frá Njarðvík laugardaginn 8. maí 2004. En þegar skipin komu til Danmerkur þar sem þau áttu bæði að fara í brotajárn var hætt við þá framkvæmd varðandi þennan og hann seldur og fékk hann nafnið North Sea Star og var í eigu Sænskra aðila, en með heimahöfn í Panama. Hvað um það var síðan veit ég ekki.
Nöfn: Grindvíkingur GK 606, Skarfur GK 666, Skarfur ( í Danmörku) og Nort Sea Star
Facebook:
Guðni Ölversson Virkilegar skemmtilegar myndir frá stórum degi í Grindavík. Man vel eftir þessum viðburði. Svo rifjaði þetta upp að ég átti einu sinni Citroen GS. Sá hann þarna allt í einu aftur.
Fyrir neðan myndir Kristins, birti ég sögu bátsins.
1512. Grindvíkingur GK 605, kemur nýr til Grindavíkur © myndir Kristinn Benediktsson, 1978
Tveggja þilfara frá upphafi. Smíðanúmer 137 hjá Fartygsentreprenander AB í Uddesvalla í Svíþjóð. Skokkurinn og yfirbyggingin var smíðuð hjá FEAB-Karlstad og skipið síðan dregið til Danmerkur, þar sem lokið var við smíðina og skráð sem smíðanúmer 104 hjá Örskovs Staalskipwærft í Fredrikshavn. Kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Grindavík 30. maí 1978.
Skipið var selt í brotajárn og dró hann með sér 965. Reyni HF og fóru skipin frá Njarðvík laugardaginn 8. maí 2004. En þegar skipin komu til Danmerkur þar sem þau áttu bæði að fara í brotajárn var hætt við þá framkvæmd varðandi þennan og hann seldur og fékk hann nafnið North Sea Star og var í eigu Sænskra aðila, en með heimahöfn í Panama. Hvað um það var síðan veit ég ekki.
Nöfn: Grindvíkingur GK 606, Skarfur GK 666, Skarfur ( í Danmörku) og Nort Sea Star
Facebook:
Guðni Ölversson Virkilegar skemmtilegar myndir frá stórum degi í Grindavík. Man vel eftir þessum viðburði. Svo rifjaði þetta upp að ég átti einu sinni Citroen GS. Sá hann þarna allt í einu aftur.
Skrifað af Emil Páli
