29.01.2012 21:50

Green Guatemala að slitna frá bryggju á Neskaupstað í dag

Strekkings vindur er búinn að vera í dag  á Neskaupstað og gekk á með hvössum rokum seinnipartinn og þá byrju landfestar frystiskipsins Green Guatemala að slitna að framan,  Rúmlega fjögur í dag voru Hafbjörg og Vöttur kölluð út til aðstoðar skipinu  og tókst að koma því aftur að bryggju,  Var síðan haldið við skipið til kl 18.30, en þá var farið að lægja og búið að binda skipið betur og náði Bjarni Guðmundsson þá i mynd þegar hann var á leið inn í Hafbjörgu en sést er skipið var komið frá hafnarkantinum.


     Green Guatermala, að slitna frá á Neskaupstað í dag © myndir og texti Bjarni G, 29. jan. 2012