29.01.2012 18:00

Skip Sigurðar fáfnisbana

Síðla sumarsins 1966, luku þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur að smíða skip sem að mig minnir átti að nota í kvikmynd um Sigurð fáfnisbana. Eftir þá notkun minnir mig að skipið hafi verið flutt á eitthvert vatnið þar sem það átti að notast.

Sé þetta ekki rétt þá vonast ég til að fá ábendingu um það, en til þess hafa menn notað einhverja af þessum þrem leiðum. Tölvupóstinn, símtal eða þá það algengasta sem er í gegn um Facebookið.












      Skip Sigurðar Fáfnisbana, hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur, síðla sumars 1966. Vönduð smíði að sjá © myndir af Fb síðu SN