29.01.2012 17:00
Jacek og Darek að græja fuglafælur og Tjaldur SH
Þessar tvær tók Sigurbrandur af bátadekkinu á Örvari SH 777 og báturinn í baksýn á annari myndini er systurskipið 2158. Tjaldur SH 270. Menninrnir eru pólverjarnir Jacek og Darek hásetar á Örvari, alveg hörkudulegir strákar. Þarna voru þeir að græja fuglafælur fyrir túrinn, að sögn Sigurbrands.

Skipverjar á Örvari, hásetarnir Jacek og Darek að græja fuglafælur

Systurskip Örvars, 2158. Tjaldur SH 270 © myndir Sigurbrandur, vorið 2010
Skipverjar á Örvari, hásetarnir Jacek og Darek að græja fuglafælur
Systurskip Örvars, 2158. Tjaldur SH 270 © myndir Sigurbrandur, vorið 2010
Skrifað af Emil Páli
