28.01.2012 22:00
A.m.k. 12 uppi
Þessar báðar virðast vera teknar í sama skiptið, því á þeirri efri er sami bátur lengst til vinstri og er lengst til hægri á þeirri neðri. Samtals sýnist mér að það séu a.m.k. 12 skip í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þennan dag og þarna má einnig þekkja ýmsa og ýmisleg stýrishús.


Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir af Fb síðu SN
Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir af Fb síðu SN
Skrifað af Emil Páli
