27.01.2012 16:30
Arnar KE 260 / Arnar SH 157 / Arnar RE 400 / Sandvíkingur ÁR 14
Hér kemur stálbátur sem smíðaður var á Austfjörðum og í fyrstu gerður út þaðan og eftir smá hringsól um landið, má segja að hann sér gerður út að austan í dag, þó hann sé skráður á Suðurlandinu.
1254. Arnar KE 260 © mynd Emil Páll

1254. Arnar SH 157 © mynd Snorrason

1254. Arnar SH 157 © mynd Snorrason

1254. Arnar RE 400 © mynd Snorrason

1254. Sandvíkingur ÁR 14, í Sandgerði © mynd Emil Páll

1254. Sandvíkingur ÁR 14, í Sandgerði © mynd Emil Páll

1254. Arnar ÁR 14 © mynd Jón Páll Ásgeirsson

1254. Sandvíkingur ÁR 14, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 2011

1254. Sandvíkingur ÁR 14, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 2011

1254. Sandvíkingur ÁR 14, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 2011
Smíðanúmer 3 hjá Vélsmiðjunni Stál hf., Seyðisfirði 1972. Umbyggður, breikkaður, lengdur og borðhækkaður 1995.
Smíðaður á Seyðisfirði, fyrir aðila á Djúpavogi síðan fór hann í flakk um landið og í dag þó svo hann sé með heimahöfn í Þorlákshöfn, þá hefur hann verið gerður út mest allt síðasta ár frá Fáskrúðsfirði
Nöfn: Höfrungur SU 66, Arnar KE 260, Arnar SH 157, Arnar RE 400, Fönix VE 24 og núverandi nafn: Sandvíkingur ÁR 14
1254. Arnar SH 157 © mynd Snorrason
1254. Arnar SH 157 © mynd Snorrason
1254. Arnar RE 400 © mynd Snorrason
1254. Sandvíkingur ÁR 14, í Sandgerði © mynd Emil Páll
1254. Sandvíkingur ÁR 14, í Sandgerði © mynd Emil Páll
1254. Arnar ÁR 14 © mynd Jón Páll Ásgeirsson
1254. Sandvíkingur ÁR 14, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 2011
1254. Sandvíkingur ÁR 14, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 2011
1254. Sandvíkingur ÁR 14, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 2011
Smíðanúmer 3 hjá Vélsmiðjunni Stál hf., Seyðisfirði 1972. Umbyggður, breikkaður, lengdur og borðhækkaður 1995.
Smíðaður á Seyðisfirði, fyrir aðila á Djúpavogi síðan fór hann í flakk um landið og í dag þó svo hann sé með heimahöfn í Þorlákshöfn, þá hefur hann verið gerður út mest allt síðasta ár frá Fáskrúðsfirði
Nöfn: Höfrungur SU 66, Arnar KE 260, Arnar SH 157, Arnar RE 400, Fönix VE 24 og núverandi nafn: Sandvíkingur ÁR 14
Skrifað af Emil Páli
