27.01.2012 12:00
Reykjanes GK 50, Sandafell GK 82, Oddgeir ÞH 222 og Vörður ÞH 4 í Grindavíkurhöfn
Hér sjáum við fjóra báta við viðlagabryggjuna í Grindavík á árinu 1975. Allir eru þeir farnir úr skipastól íslendinga nema sá fremmsti sem í dag Fjölnir SU 57 í eigu Vísis hf. Grindavík, þá er einn þeirra gerður í dag út frá Kanada.

F.h. Reykjanes GK 50, Sandafell GK 82, Oddgeir ÞH 222 og Vörður ÞH 4, í Grindavíkurhöfn © mynd Kristinn Benediktsson, 1975
F.h. Reykjanes GK 50, Sandafell GK 82, Oddgeir ÞH 222 og Vörður ÞH 4, í Grindavíkurhöfn © mynd Kristinn Benediktsson, 1975
Skrifað af Emil Páli
