27.01.2012 07:25
Haförn GK 90
1605. Haförn GK 90 © mynd Emil Páll 1982
Smíðanr. 326 hjá Clelands Shipbuilding Co Ltd í Wallsend, Englandi 1973.
Nöfn: Glen Moriston A-238, Haförn GK 90, Gautur GK 224 og Krossnes SH 308. Fórst á Halamiðum 22. febrúar 1992 ásamt þremur mönnum.
Skrifað af Emil Páli
