27.01.2012 00:00
Reynir GK / Jóhannes Ívar ÍS / Bjarmi BA / Geir KE / Stormur KE / Stormur BA / Stormur SH
Hér er á ferðinni bátur sem hefur breyst mikið í tímana rás, enda kominn inn á fertugsaldurinn og er enn í fullu fjöru og ef eitthvað er þá er hann fallegri í dag en í upphafi. Syrpa sú sem ég birti nú er nokkuð löng þó hún sé ekki með öllum nöfnunum sem hann hefur borið.
1321. Reynir GK 177 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 8. apríl 1986
1321. Reynir GK 177 © mynd Emil Páll
1321. Reynir GK 177 © mynd Emil Páll
1321. Jóhannes Ívar ÍS 193 © mynd Snorrason
1321. Bjarmi BA 328 © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Jón Páll Áseirsson
1321. Bjarmi BA 326 © mynd Hilmar Snorrason, í október 2006
1321. Geir KE 1 © mynd Emil Páll, 2009
1321. Geir KE 1 © mynd Emil Páll, 2009
1321. Stormur KE 1 © mynd Emil Páll, 20. jan. 2010
1321. Stormur KE 1 © mynd Emil Páll, 20. jan. 2010
1321. Stormur KE 1 © mynd Emil Páll, 20. jan. 2010
1321. Stormur KE 1 © mynd Emil Páll, 20. jan. 2010
1321. Stormur KE 1 © mynd Emil Páll, 20. jan. 2010
1321. Stormur KE 1 © mynd Emil Páll, 20. jan. 2010
1321. Stormur BA 777, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 2. sept. 2010
1321. Stormur BA 777 © mynd Emil Páll, 24. des. 2010
Númerinu breytt úr BA 777 í SH 177. 1321. Stomur © mynd Emil Páll
1321. Stomur SH 177 © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011
1321. Stormur SH 177 © mynd Heiða Lára, 4. júní 2011
1321. Stormur SH 177 © mynd Emil Páll, 31. júli 2011
1321. Stormur SH 177 © mynd Emil Páll, 30. des. 2011
1321. Stormur SH 177 © mynd Emil Páll, 30. des. 2011
1321. Stormur SH 177, í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 4. jan. 2012
Smíðanúmer 314 hjá Brastad Shipsbyggeri, Vestnes, Noregi 1968. Innfluttur til Íslands 1969. Yfirbyggður Sandgerði 1975. Lengdur og endurbættur 1998 hjá Þorgeir & Ellert h.f, Akranesi.
Átti að seljast til Kenýa í nóv 1992, en skipið fór aldrei, en lá þess í stað í Þorlákshöfn þar til það var selt til Keflavíkur í nóv. 1993.
Fyir mistök var númerið ÍS 207 málað á bátinn í Njarðvíkurslipp í lok sept. 1995. Stóð það númer í einn dag, en átti að fara á bátinn við hliðina, sem og gerði.
Síðar fluttu eigendur með bátinn til Grænlands, en veran þar var ansi stutt.
Nöfn: Bye Senior N-194-Ö, Reynir GK 177, Júlíus ÁR 111, Júlíus ÁR 110, aftur Júlíus ÁR 111, Jóhannes Ívar KE 85, Jóhannes Ívar ÍS 207 ( 1 dag), Jóhannes Ívar ÍS 193, Bjarmi BA 326, Bjarmi (Grænlandi), aftur Bjarmi BA 326, Geir KE 1, Stormur KE 1, Stormur BA 777 og núverandi nafn: Stormur ÍS 177
