26.01.2012 17:00
Færeyskur bátur strandar við Sandgerði
Myndir þessar tók Kristinn Benediktsson á sínum tíma, en nákvæmlega hvenær veit ég ekki. Sýna þær þegar færeyski línubáturinn Fjalshamar KG 597 strandaði við Sandgerði. Skipverjar voru á leið til Keflavíkur að sækja skipshundinn sem gleymdist þar og ætluðu að stytta sér leið.



Fjalshamar KG 597, á strandstað við Sandgerði © myndir Kristinn Benediktsson
Fjalshamar KG 597, á strandstað við Sandgerði © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
