26.01.2012 14:00

Sif SH 234, á hörpudisksveiðum í Breiðafirði 1977

Árið 1977, tók Kristinn Benediktsson nokkrar myndir á hörpudiskveiðum í Breiðafirði og birti ég þær smátt og smátt hér, svona meira eftir þeim bátum sem sjást á myndunum.




      1106. Sif SH 234, á hörpudisksveiðum í Breiðafirði © myndir Kristinn Benediktsson, 1977