26.01.2012 11:30
Um borð í Höfrungi II á trolli
Hér koma tvær myndir frá Kristni Benediktssyni, teknar um borð í Höfrungi II GK 27, á trollveiðum á árinu 1975


Um borð í 120. Höfrungi II GK 27, á trolli, árið 1975 © myndir Kristinn Benediktsson
Um borð í 120. Höfrungi II GK 27, á trolli, árið 1975 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
