26.01.2012 09:45

Samúð efst í huga

Ég votta aðstandendum mannana sem fórust með Hallgrími SI, mína dýpstu samúð. Þrír góðir sjómenn fallnir frá, þar af tveir mjög góðir vinir mínir og síðunnar. Guð blessi minningu þeirra.