25.01.2012 16:00

Þétt setinn slippur

Hér koma tvær myndir úr Skipasmíðastöð Njarðvikur sem sýna allmörg skip þar í slipp. Myndirnar eru það gamlar að þær eru teknar áður en Bátaskýlið var byggt.
              Frá Skipasmíðstöð Njarðvíkur fyrir einhverjum áratugum © myndir Jóhann Sævar Kristbergsson