25.01.2012 14:30
Sólrún ÍS 1, Andri SH 21, Boði GK 24 og innrásaprammi
Mynd þessi var tekin þegar fara átti að sjósetja Sólrúnu ÍS 1 í fyrsta sinn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Á mynd þessari má sjá 1679. Sólrúnu ÍS 1, sem bíður sjósetningar, fyrir aftan hana sést í 971. Boða GK 24 og aftan við hann er það 853. Andri SH 21. Fremst á myndinni er það innrásaprammi frá Varnarliðinu © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
Skrifað af Emil Páli
