25.01.2012 11:00
Sjóli RE 18, sá fyrsti sem styttur var
Hér sjáum við togarann á leið í slipp í Njarðvík, en eins og sést á stefni hans er búið að stytta hann.

1602. Sjóli RE 18, á leið í slipp í Njarðvik © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson. Eins og sést á stefni togarans, er búið að stytta hann og er þetta talinn vera fyrsti togarinn sem slíkt var framkvæmt á.
1602. Sjóli RE 18, á leið í slipp í Njarðvik © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson. Eins og sést á stefni togarans, er búið að stytta hann og er þetta talinn vera fyrsti togarinn sem slíkt var framkvæmt á.
Skrifað af Emil Páli
