24.01.2012 14:00
Jón Pétur ST 21
Hér sjáum við bát sem framleiddur var í Sandgerði. Er hann þarna tilbúinn til sjósetningar í fyrsta sinn, á árinu 1987

1786. Jón Pétur ST 21 © mynd Emil Páll, 1987
1786. Jón Pétur ST 21 © mynd Emil Páll, 1987
Skrifað af Emil Páli
