24.01.2012 09:00
Huginn VE 55
Þetta skip er systurskip þess sem var í morgun, Gullbergsins og eins systurskip Skarðsvíkur sem kemur næst á eftir þessari syrpu. En að auki var fjórða systurskipið, Árni Sigurður, en ekki eru myndir af því núna.


1411. Huginn VE 55 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 15. feb. 1988
1411. Huginn VE 55 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 15. feb. 1988
Skrifað af Emil Páli
