21.01.2012 23:00
Þerney Re - 1. veiðiferð 2012 - 3. hl.
Bóndadagsveðrið, strákarnir að vinna í trollviðgerðum og sjórinn gengur yfir allt skipið, Örvar nálasérfræðingur fær að vera í skjóli.
Verið að sigla á móti veðrinu
Matsmenn sitthvorar vaktar að spjalla sama á vaktaskiptum. Tóti og Gestur
Einn af fallegustu sjómönnum Íslands, Birgir Birgisson
© myndir Hjalti Gunnarsson, í jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
