21.01.2012 18:00
Surtsey VE 2 / Stokksey ÁR 50 / Termacia FR 331
Hér kemur eitt raðsmíðaskipið frá Akureyri, sem var yfirbyggt í Njarðvík. Selt úr landi til Skotlands þar sem það sökk fljótlega.

1245. Surtsey VE 2 © mynd Snorrason

1245. Surtsey VE 2 © mynd Eyfirsk skip, Árni Björn

1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Ísland 1990

1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Snorrason

1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Snorrason

1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Valur Stefánsson

1245. Termacia FR 331 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 38 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1972, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Smíð nr. 5 af 14 í raðsmíðaflokki 105 - 150 tonna stálbáta hjá Slippstöðinni. Yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1979. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, en hætt við að nota hann 31. mars 1995. Seldur til Skotlands 14. mars 1996. Sökk 16. febrúar 1998.
Nöfn: Surtsey VE 2, Stokksey ÁR 50, Aldey ÞH 110 og Termacia FR 331
1245. Surtsey VE 2 © mynd Snorrason
1245. Surtsey VE 2 © mynd Eyfirsk skip, Árni Björn
1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Ísland 1990
1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Snorrason
1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Snorrason
1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Valur Stefánsson
1245. Termacia FR 331 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 38 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1972, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Smíð nr. 5 af 14 í raðsmíðaflokki 105 - 150 tonna stálbáta hjá Slippstöðinni. Yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1979. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, en hætt við að nota hann 31. mars 1995. Seldur til Skotlands 14. mars 1996. Sökk 16. febrúar 1998.
Nöfn: Surtsey VE 2, Stokksey ÁR 50, Aldey ÞH 110 og Termacia FR 331
Skrifað af Emil Páli
