21.01.2012 17:00
Ólafur Sólimann KE 3 / Pólstjarnan KE 3 / Freyja GK 364 / Keli
Hér kemur Isafjarðarsmíði, sem var yfirbyggð á Seyðisfirði, en eftir þokkalega útgerð hérlendis var hann seldur til Írlands og síðast frétti ég af honum í Króatíu

1209. Ólafur Sólimann KE 3 © mynd Emil Páll

1209. Pólstjarnan KE 3 © mynd Emil Páll

Táknræn og skemmtileg mynd er sýnir þegar 1209. Freyja GK 364, er að taka við hlutverki 426. Freyju GK 364 © mynd Emil Páll

1209. Freyja GK 364 © mynd Ísland 1990

1209. Freyja GK 364 © mynd Snorrason

Keli, ex 1209, í Króatíu, 4. jan. 2004
Smíðanúmer 45 hjá Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernhardssonar, Ísafirði 1973 iog kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Keflavík 2. mars 1973. Yfirbyggður hjá Vélsmiðjunni Stál hf., Seyðisfirði 1988. Úrelding samþ. í sept 1994. Seldur úr landi til Írlands 10. des.1994. Seldur til Króatíu 2004 og síðan veit ég ekki meira um bátinn.
Nöfn: Ólafur Sólimann KE 3, Pólstjarnan KE 3, Freyja GK 363, Freyja SO ???, Kelly J og Keli
1209. Ólafur Sólimann KE 3 © mynd Emil Páll
1209. Pólstjarnan KE 3 © mynd Emil Páll
Táknræn og skemmtileg mynd er sýnir þegar 1209. Freyja GK 364, er að taka við hlutverki 426. Freyju GK 364 © mynd Emil Páll
1209. Freyja GK 364 © mynd Ísland 1990
1209. Freyja GK 364 © mynd Snorrason
Keli, ex 1209, í Króatíu, 4. jan. 2004
Smíðanúmer 45 hjá Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernhardssonar, Ísafirði 1973 iog kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Keflavík 2. mars 1973. Yfirbyggður hjá Vélsmiðjunni Stál hf., Seyðisfirði 1988. Úrelding samþ. í sept 1994. Seldur úr landi til Írlands 10. des.1994. Seldur til Króatíu 2004 og síðan veit ég ekki meira um bátinn.
Nöfn: Ólafur Sólimann KE 3, Pólstjarnan KE 3, Freyja GK 363, Freyja SO ???, Kelly J og Keli
Skrifað af Emil Páli
