21.01.2012 15:00
Gunnhildur ST 29
Þessi eyjasmíði frá því árinu fyrir gos, endaði með því að verða mulinn niður í Sandgerði árið 2008, Á öllum þessum árum bara hann nánast aðeins eitt nafn og númer, þó hann hafi fengið annað númer í lokin, en útgerð á því númeri var lítið ef þá nokkur.

1232. Gunnhildur ST 29 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 8 hjá Skipaviðgerðum hf., Vestmannaeyjum, árið 1972. Stóð uppi á hafnargarðinum í Sandgerði frá árinu 2004. Afskráður sem fiskiskip 2006. Talinn ónýtur 2007 og mulinn niður í Sandgerði í maí 2008.
Nöfn: Gunnhildur ST 29, Gunnhildur KE 22 og aftur Gunnhildur ST 29
1232. Gunnhildur ST 29 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 8 hjá Skipaviðgerðum hf., Vestmannaeyjum, árið 1972. Stóð uppi á hafnargarðinum í Sandgerði frá árinu 2004. Afskráður sem fiskiskip 2006. Talinn ónýtur 2007 og mulinn niður í Sandgerði í maí 2008.
Nöfn: Gunnhildur ST 29, Gunnhildur KE 22 og aftur Gunnhildur ST 29
Skrifað af Emil Páli
