20.01.2012 00:25
Þerney RE - 1. veiðiferð 2012 - 2.hl.
Hér koma 10 nýjar myndir úr yfirstandandi veiðiferð Þerneyjar RE og sem fyrr er ljósmyndarinn Hjalti Gunnarsson

Strákarnir að taka trollið í snjóbyl aðfaranótt 19.jan. Jonni bíður eftir að Gestur komi með gilsinn
Gestur að draga gilsinn aftur

Gústi þarf ekki að hafa eins mikið fyrir því eins og Gestur að draga kvikindið
Siglfirðingurinn Toni og Stjáni að fylgjast með hvað er í

Björn kominn til að leysa Stjána af í úrslættinum

Bjarki er alltaf svo glaður þegar hann er búinn á vaktinni

Frændurnir úr Fjallabyggð, Stefán og Toni
Pönnukökuveisla á miðnætti

Nýbakaðar pönnukökur með rjóma eða sykri höfða ekki til Ægis Franzsonar Skipstjóra, hann kýs ávallt hollari kost eins og td. hrökkkex með papriku og slíku
© myndir Hjalti Gunnarsson, í jan. 2012
Strákarnir að taka trollið í snjóbyl aðfaranótt 19.jan. Jonni bíður eftir að Gestur komi með gilsinn
Gestur að draga gilsinn aftur
Gústi þarf ekki að hafa eins mikið fyrir því eins og Gestur að draga kvikindið
Siglfirðingurinn Toni og Stjáni að fylgjast með hvað er í
Björn kominn til að leysa Stjána af í úrslættinum
Bjarki er alltaf svo glaður þegar hann er búinn á vaktinni
Frændurnir úr Fjallabyggð, Stefán og Toni
Pönnukökuveisla á miðnætti
Nýbakaðar pönnukökur með rjóma eða sykri höfða ekki til Ægis Franzsonar Skipstjóra, hann kýs ávallt hollari kost eins og td. hrökkkex með papriku og slíku
© myndir Hjalti Gunnarsson, í jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
