19.01.2012 09:00
Mist HF 111
Þetta skip kom í skipaflotann okkar undir lok ársins 2009 og átti að gera það út frá Morocco. Ef ég man rétt þá var það ekki nema í nokkra mánuði í íslenskum skipastól.


2776. Mist HF 111, í jan. 2010 © myndir í eigu Svafars Gestssonar
2776. Mist HF 111, í jan. 2010 © myndir í eigu Svafars Gestssonar
Skrifað af Emil Páli
