19.01.2012 00:00
Þorskastríðið framhald
Þá tek ég aftur upp þráðinn. þar sem frá var horfið og birti langa syrpu frá Þorskastríðinu, en alls eru þetta 195 myndir sem ég hef til að moða úr og bárust mér í gegn um Óðinn Magnason, en þær eru tekar af Erni Rúnarssyni sem var á Ægi í Þorskastríðinu. Með því að kútta þetta niður í misjafnar syrpur er ég meira en hálfnaður með þær og koma síðustu þrjár syrpurnar nú en þær eru í kring um 30 mynda langar hverjar fyrir sig, sumar eitthvað færri og aðrar eitthvað fleiri. Gallinn sem ég finn að þessum myndum er hversu fáar hafa myndatexta til að segja okkur sem ekki þekkjum til, hvað sé á ferðinni.























Eftir ásiglingu Euromans






Þorskstríðið © myndir Örn Rúnarsson
Eftir ásiglingu Euromans
Þorskstríðið © myndir Örn Rúnarsson
Skrifað af Emil Páli
