18.01.2012 22:00
Que Vadis HF 23, Que Sera Sera HF 26 og Carpe Diem HF 32 í Marokkó
Þegar síða þessi göngu sína sendi Svafar Gestsson mér mikinn fjölda af myndum sem voru teknar mjög víða erlendis t.d. þessar sem voru frá Morocco og sýnir skip sem skráð voru í Hafnarfirði, þó svo að þau væru gerð út þar ytra.

1031. Carpe Diem HF 32 og 2724. Que Sera Sera HF 26

1012. Que Vadis HF 23 og 2724. Que Sera Sera HF 32

Que Vadis, Carpe Diem og Que Sera Sera í höfn í Marokkó myndir Svafar Gestsson
Que Vadis var lengi hérlendis sem Örn KE
Carpe Diem var hérlendis undir nöfnunum Álsey VE, Bergur VE, Valaberg GK, Hrafn Sveinbjarnson II GK og Magnús NK - Heitir nú Alpha HF 32 og hefur legið í hátt í ár á Akureyri.
Que Sera Sera var keyptur frá Skotlandi. Báturinn slitnaði frá bryggju og rak á land og ónýttist þar.
1031. Carpe Diem HF 32 og 2724. Que Sera Sera HF 26
1012. Que Vadis HF 23 og 2724. Que Sera Sera HF 32
Que Vadis, Carpe Diem og Que Sera Sera í höfn í Marokkó myndir Svafar Gestsson
Que Vadis var lengi hérlendis sem Örn KE
Carpe Diem var hérlendis undir nöfnunum Álsey VE, Bergur VE, Valaberg GK, Hrafn Sveinbjarnson II GK og Magnús NK - Heitir nú Alpha HF 32 og hefur legið í hátt í ár á Akureyri.
Que Sera Sera var keyptur frá Skotlandi. Báturinn slitnaði frá bryggju og rak á land og ónýttist þar.
Skrifað af Emil Páli
