18.01.2012 11:20
Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10 í slipp
Hér koma tvær myndir sem konungur þjóðveganna, eins og Jóhannes Guðnason kallar sig, tók þann 3. janúar sl. af togaranum þar sem hann var í Reykjavíkurslipp. Myndirnar eru teknar frá nokkuð óvanalegu sjónarhorni, en um leið táknrænar þar sem senn liður að því að slippurinn muni fara frá þessum stað.


1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, í slippnum í Reykjavík © myndir Jóhannes Guðnason, 3. jan. 2012. Á efri myndinni sést einnig í Venus HF 519
1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, í slippnum í Reykjavík © myndir Jóhannes Guðnason, 3. jan. 2012. Á efri myndinni sést einnig í Venus HF 519
Skrifað af Emil Páli
