17.01.2012 18:00
Grófin, trúlega á sjómannadegi
Ég hef frekar trú á að þessi mynd sé tekin þegar sjómannahátíðarhöld voru haldin í Grófinni, frekar en að hún sé tekin á Ljósanótt. En þegar hætt var að halda sjómannahátíðarhöldin við Keflavíkurhöfn voru þau haldin í örfá ár í Grófinni og síðan voru þau lögð alveg af, sem útihátíðarhöld.

Grófin, Keflavík, trúlega á sjómannadegi fyrir einhverjum tugum ára © mynd í eigu Þorgríms Ómars Tavsen
Grófin, Keflavík, trúlega á sjómannadegi fyrir einhverjum tugum ára © mynd í eigu Þorgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
