17.01.2012 09:00

Gjögur kaupir Mörtu Ágústsdóttur GK

Í gær þegar ég var í Hafnarfirði að leita upplýsinga um lítinn togara sem hefur staðið til nú í meira en mánuð að yrði keyptur þangað, en einhver vandkvæði hafa verið með yfirtöku lána, að þangað væri væntanleg Marta Ágústsdóttir GK 14, þar sem Gjögur væri búinn að kaupa skipið. Það yrði þó í einhverri geymslu í firðinum til að birja með. Þar með er Gjögur orðið eigandi bæði af elsta og yngsta systurskipinu frá Boizinburg.


                 967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2011