16.01.2012 22:00

Loretta FH 718 ex íslenskur

Þessi togari hefur borið hérlendis eftirfarandi nöfn: Kópanes, Guðmundur Péturs, Látravík og Þrymur


        Loretta FH 718, ex 1753. Kópanes, Guðmundur Péturs, Látravík og Þrymur © mynd shipspotting, Juan B., 1. júlí 2007