16.01.2012 16:30
Una FD 200: Íslenskur, færeyingur keyptur aftur til Hafnarfjarðar
Enn annar færeyingur framleiddur á íslandi hefur nú verið keyptur hingað til lands. Sá var framleiddur í Trefjum hf. í Hafnarfirði árið 1999, fyrir færeyinga en hefur nú verið keyptur til Hafnarfjarðar



Una FD 200, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 16. jan. 2012

Una FD 200, í Færeyjum © mynd shipspotting, Regin Torkilsson, 2008
Una FD 200, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 16. jan. 2012
Una FD 200, í Færeyjum © mynd shipspotting, Regin Torkilsson, 2008
Skrifað af Emil Páli
