16.01.2012 15:45

Álfur SH 414

Nokkru fyrir jól var sagt frá þessum þar sem hann var nýkominn til landsins frá Færeyjum. En hann var upphaflega framleiddur hjá Mótun í Njarðvik fyrir Færeyinga en hefur nú verið keyptur fyrir aðila í Stykkishólmi. Hér eru tvær myndir sem ég tók i dag af bátnum eftir að búið var að merkja hann íslensku nafni.




                 2830. Álfur SH 414, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 16. jan. 2012