16.01.2012 11:00
Þytur, Ísafirði / Þytur, Grænlandi
Uppaflega var þessi bátur smíðaður sem fiskiskip, en eftir örfá ár var hann seldur og gerður af hafnsögubáti á Ísafirði og nú er hann í ferðamennskunni á Grænlandi í eigu íslendings þar.

1191. Þytur © mynd bb.is

1191. Þytur, í Ísafjarðarhöfn

1191. Þytur © mynd Örn Rúnarsson, úr myndaflokknum um Þorskastríðið
1191. Þytur © mynd Örn Rúnarsson, úr myndaflokknum um Þorskastríðið

1191. Þytur, kominn til Grænlands

Þytur, á Grænlandi © mynd Gylfi Scheving Ásbjörnsson
Smíðanúmer 19. hjá Stálvík hf. Arnarvogi, Garðahreppi 1971, eftir teikningu Bolla Magnússonar. Afhentur til Keflavíkur 1. okt. 1971. Gerður að lóðs og tollbáti 1975.
Seldur til Grænlands í des. 2005
Nöfn: Þytur KE 44 og Þytur.
1191. Þytur © mynd bb.is
1191. Þytur, í Ísafjarðarhöfn
1191. Þytur © mynd Örn Rúnarsson, úr myndaflokknum um Þorskastríðið
1191. Þytur © mynd Örn Rúnarsson, úr myndaflokknum um Þorskastríðið1191. Þytur, kominn til Grænlands
Þytur, á Grænlandi © mynd Gylfi Scheving Ásbjörnsson
Smíðanúmer 19. hjá Stálvík hf. Arnarvogi, Garðahreppi 1971, eftir teikningu Bolla Magnússonar. Afhentur til Keflavíkur 1. okt. 1971. Gerður að lóðs og tollbáti 1975.
Seldur til Grænlands í des. 2005
Nöfn: Þytur KE 44 og Þytur.
Skrifað af Emil Páli
