16.01.2012 00:00
Þerney RE - 1. veiðiferð 2012
Hér kemur 32ja mynda syrpa af lífinu um borð í Þerney Re, sem er nú í sinni 1. veiðiferð þessa árs og sjálfsagt koma síðar fleiri myndir úr þeirri veiðiferð. Myndatökumaður er á þeim flestum Hjalti Gunnarsson, nema á þeim sem hann sést sjálfur, en þá hefur einhver annar tekið myndavélina og smellt af. Textinn undir myndunum er líka frá þeim um borð.

Björn fylgist með trollinu renna í hafið

Kristján í vinnslunni að skafa grálúðu

Það er stundum hasar á dekkinu, vaktformaðurinn í stuði, hlerarnir saman og trollið flægt, þá líður þessum best, nóg að gera

Björn kranamaður. Bestu kranamennirnir koma frá mekku kranans eða Akureyri

Þórarinn Braga að skafa grálúðu

Óli, Björn og Ólafsfirðingurinn Böddi, hófu að snyrta flök

Skúli raðar í flökunarvélina

M700 flökunarvélin okkar og Skúli

Siglfirðingurinn Toni og Stjáni vélstjóri

Böddi Hófu mættur með myndavélina

Hjalti vélstjóri með kjarngóðan morgunverð, KEA skyr

Örvar að fá sér fríska loftið

Skipstjórinn á varðbergi gagnvart hinum forna fjanda

Hann er hlátursmildur Ólafsfirðingurinn

.... og það var hlegið við störfin um borð

spygam. Ægir skitsjóri og Keli yfirvélstjóri, rabba saman

Keli að fikra sig áfram í hálkunni

Skúli yfirbaader að fá sér kaffisopa

Akureyringurinn Björn Hjálmars að moka í sig samloku

Keli að hræra í ávaxtakörfunni

Vaktformaðurinn að fá sér eina custorn made samloku, uppskrift úr Þingeyjasýslu

Heiðar stýrimaður við stjórntökin á spilbúnaðinum

Ægir skipstjóri fylgist með öllu sem fram fer á dekkinu þegar trollið er tekið/látið fara og sér jafnframt um stjórntök skipsins

Hjalti vélstjóri að kenna Skúla baader, rafmagnsfræði

Sannkallaður pönnukökuís á Vestfjarðarmiðum

Strákarnir að renna trollinu

Það er fallegt á halanum, þarna sést vel gufumökkurinn sem stígur til himins frá fiskimjölsverksmiðjunni, þannig að þetta er ekki mengun heldur bara gufa.
Birgir og Örvar að lása þyngingunum úr

Hlerarnir saman. Það getur verið mikið bras að leysa úr svona flækjum

Ekki beint verndað vinnuumhverfi, stundum þurfa strákarnir að hætta sér út í verulega hættulegar aðstæður við vinnu sína um borð, eins og allir sjómenn þekkja
Vaktformaðurinn getur gengið í öll störf, hér er hann að rafsjóða lás í hleranum

Hjalti 1. vélstjóri að störfum við matarborðið. Hann er duglegur við að klára matinn sinn.
© myndir Hjalti Gunnarsson, nema þær 3 sem eru af honum sjálfum
Björn fylgist með trollinu renna í hafið
Kristján í vinnslunni að skafa grálúðu
Það er stundum hasar á dekkinu, vaktformaðurinn í stuði, hlerarnir saman og trollið flægt, þá líður þessum best, nóg að gera
Björn kranamaður. Bestu kranamennirnir koma frá mekku kranans eða Akureyri
Þórarinn Braga að skafa grálúðu
Óli, Björn og Ólafsfirðingurinn Böddi, hófu að snyrta flök
Skúli raðar í flökunarvélina
M700 flökunarvélin okkar og Skúli
Siglfirðingurinn Toni og Stjáni vélstjóri
Böddi Hófu mættur með myndavélina
Hjalti vélstjóri með kjarngóðan morgunverð, KEA skyr
Örvar að fá sér fríska loftið
Skipstjórinn á varðbergi gagnvart hinum forna fjanda
Hann er hlátursmildur Ólafsfirðingurinn
.... og það var hlegið við störfin um borð
spygam. Ægir skitsjóri og Keli yfirvélstjóri, rabba saman
Keli að fikra sig áfram í hálkunni
Skúli yfirbaader að fá sér kaffisopa
Akureyringurinn Björn Hjálmars að moka í sig samloku
Keli að hræra í ávaxtakörfunni
Vaktformaðurinn að fá sér eina custorn made samloku, uppskrift úr Þingeyjasýslu
Heiðar stýrimaður við stjórntökin á spilbúnaðinum
Ægir skipstjóri fylgist með öllu sem fram fer á dekkinu þegar trollið er tekið/látið fara og sér jafnframt um stjórntök skipsins
Hjalti vélstjóri að kenna Skúla baader, rafmagnsfræði
Sannkallaður pönnukökuís á Vestfjarðarmiðum
Strákarnir að renna trollinu
Það er fallegt á halanum, þarna sést vel gufumökkurinn sem stígur til himins frá fiskimjölsverksmiðjunni, þannig að þetta er ekki mengun heldur bara gufa.
Birgir og Örvar að lása þyngingunum úr
Hlerarnir saman. Það getur verið mikið bras að leysa úr svona flækjum
Ekki beint verndað vinnuumhverfi, stundum þurfa strákarnir að hætta sér út í verulega hættulegar aðstæður við vinnu sína um borð, eins og allir sjómenn þekkja
Vaktformaðurinn getur gengið í öll störf, hér er hann að rafsjóða lás í hleranum
Hjalti 1. vélstjóri að störfum við matarborðið. Hann er duglegur við að klára matinn sinn.
© myndir Hjalti Gunnarsson, nema þær 3 sem eru af honum sjálfum
Skrifað af Emil Páli
