14.01.2012 00:00
Þorskastríðið - mikil myndasyrpa
Eins og ég hef áður sagt frá er mikil myndasyrpa frá veru Arnar Rúnarssonar sem skipverja á Ægi í Þorskastríðinu, komin inn á borð hjá mér. Mun ég setja stóran hluta af þessum gullmolum inn um helgina, en flokka þetta nokkuð niður. Hér koma myndir af óvininum og eru allar nema tvær án myndatexta.















-

HMS Mermaid








HMS Sylla, stefnir á Ægir og endaði það með árekstri

Þorskastríðið © myndir Örn Ragnarsson
-
HMS Sylla, stefnir á Ægir og endaði það með árekstri
Þorskastríðið © myndir Örn Ragnarsson
Skrifað af Emil Páli
