13.01.2012 19:30
Blái herinn og Wilson Muuga
Vegna 30 ára afmælis Víkurfrétta hafa þeir verið að taka saman myndasafnið og vinna hluta af því á tölvutækt form og í því sem er það nýjasta í þessum efnum er myndin sem ég birti nú,
Liðsmenn Bláa hersins hreinsa burt olíublautan þaragróður í fjörunni við strandstað Wilson Muuga sem strandaði við Hvalsnes skömmu fyrir jól 2006 © mynd vf.is
Liðsmenn Bláa hersins hreinsa burt olíublautan þaragróður í fjörunni við strandstað Wilson Muuga sem strandaði við Hvalsnes skömmu fyrir jól 2006 © mynd vf.is
Skrifað af Emil Páli
