13.01.2012 12:00
Úr Þorskastríðinu: Skotið á Everton, breskan landhelgisbrjót, Árvakur og Ægir
Hér sjáum við myndir af því þegar skotið var frá Ægi á breskan landhelgisbrjót er Everton nefndist og einnig eru myndir af Árvakri og Ægi.

Skotið á breskan landhelgisbrjót, trúlega Everton

16. Árvakur

1066. Ægir © myndir Örn Rúnarsson
Skotið á breskan landhelgisbrjót, trúlega Everton
16. Árvakur
1066. Ægir © myndir Örn Rúnarsson
Skrifað af Emil Páli
