12.01.2012 11:40
Hafursey VE 122, komin í Njarðvíkurslipp
Hafursey VE 122, sem Vísir hf. í Grindavík keypti á dögunum fór í gær frá Vestmannaeyjum og var í morgun tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.

1416. Hafursey VE 122, í Njarðvíkurslipp í morgun © mynd Emil Páll, 12. jan. 2012
1416. Hafursey VE 122, í Njarðvíkurslipp í morgun © mynd Emil Páll, 12. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
